Endurhönnuð heimasíða.

Síminn ákvað að fara í endurhönnun á síðunni sinni. Síðan þeirra á að hvetja notendur til að vafra meira um og geta sótt sér upplýsingar án þess að þurfa hafa samband við þjónustuver. Vefurinn var forritaður innanhús hjá Símanum.

Skoða vefsíðu
Go to link

Vírlíkön.

Í upphafi verkefnis voru gerð vírlíkön til að átta sig betur á umfangi og uppsetningu vefsins. Mikil þróun átti sér stað í þessu ferli þar sem ítranir voru gerðar.

Vírlíkön af heimasíðu Símans

Reglur og röðun.

Eitt af útkomu verkefnisins var að búa til reglu á hausnum á síðunni þar sem þeir sem koma að síðunni geti aðlagað toppinn eftir efni og því sérsniðið hann að sínum þörfum.

Útlit á haus vefsiðu Símans

Hönnun.

Niðurstaða hönnunar var að hún á að birta notandanum meira en bara mynd og texta að hverju sinni. Með því að fylgja reglum sem voru settar er hægt að birta meira efni strax án þess að þröngva því upp á notandann.

Niðurstaða hönnunar

Farsímamiðuð.

Vefsíðan var hönnuð "mobile first" þar sem að meginhluti notanda Símans nota síma til að vafra um síðuna.

Vefsíða Símans í snjallsíma

Nýjung í vöfrun.

Einn nýjungur sem var kynntur til leiks var hegðun á valmyndinni. Aðalatriðin voru færð niður á meðan stórt veftré Símans var fært inn í hlédræga valmynd.

Gerum eitthvað frábært saman!

Hafa samband
Go to link