Hættum að urða.

Hættum að urða var átak á vegum Íslenska gámafélagsins til að skora á stjórnvöld að hætta urða rusl. Við sjáum um ímynd átaksins, vef og allt sem kom að verkefninu

Skoða vefsíðu
Go to link
FÍT Verðlaunin
Tilnefning - Vefsíður

Segjum sögu með áhrifamiklu myndmáli.

Hugmyndin var að segja notendum sögu með átakalegum myndum. Einnig var sett áheyrsla á því að sýna fram á gögn og að notendur gætu séð áhrifin sem þau sjálf hafa. Markmiðið var að hvetja hvern gest til að skrá sig á undirskriftarlista sem skoraði á stjórnvöld að hætta urðun á Íslandi.

Hreyfing sem skiptir máli.

Mikil áheyrsla var lagt á að upplifun notandans væri áhrifamikil og jafnvel átakanleg þegar hann skoðar síðuna. Til þess var hreyfing lykillþáttur og dró augað að hlutum sem notandinn hefur ef till viljað hundsa þangað til nú.

Niðurstöður.

Herferðin vakti gríðarlega mikla athygli og safnaði miklum fjölda undirskrifta af fólki sem skoraði á stjórnvöld að hætta að urða.

6000

Undirskriftir fyrsta mánuðinn.

36

Fréttir skrifaðar um átakið.

13.000

Notuðu síðuna.

Gerum eitthvað frábært saman!

Hafa samband
Go to link