Góðir hlutir gerast með góðu fólki.

Hjá Jökulá finnst okkur gaman að mæta í vinnuna og hanna frábæra notendaupplifun. Við elskum að skapa áhrifamikla upplifun og þægilegt viðmót sem er sín eigin markaðsetning.

Setustofa Jökulá
Fimm ár af frábærum verkefnum

Jökulá var stofnað í júlí 2015 þegar stofnendurnir Sigtryggur og Björgvin leigðu lítið skrifstofupláss á Suðurlandsbraut. Síðan þá hefur Jökulá flutt sig um set að meðaltali einu sinni á ári og bætt við sig bæði mannskap og fermetrum.

Gildin okkar.

Notendadrifin

Allt sem við gerum er skapað með notandann í huga. Ákvarðanir okkar eru byggðar á þörfum notandans og hvernig við getum hámarkða upplifun hans.

Árangursrík

Við setjum verkefnum okkar markmið og mælum árangur þeirra eftir þeim. Allt sem við gerum þarf að byggja að því að ná markmiðum og ná árangri.

Einstök

Hvernig kemstu hjá því að týnast í bakgrunninum? Ímyndin, upplifunin og hönnunin þarf að vera einstök, skýr og eftirminnileg.

Teymið.

Góðir hlutir gerast með einstöku fólki.

Það er okkur heiður að hafa fengið að vinna með okkar einstöku viðskiptavinum. Við höfum átt farsælt  samstarf við fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum.

Verðlaun og viðurkenningar.

Við elskum öll verkefnin okkar jafnt. Eeeen við erum sérstaklega ánægð þegar við fáum verðlaun eða viðurkenningar fyrir þau.

Íslensku vefverðlaunin
App ársins
Tilnefning
2021
Íslensku vefverðlaunin
Stafræn lausn
Tilnefning
2021
Íslensku vefverðlaunin
Fyrirtækjavefur ársins
Tilnefning
2021
FÍT Verðlaunin
Opinn stafrænn flokkur
Tilnefning
2020
FÍT Verðlaunin
Vefsvæði
2x Tilnefningar
2020
Íslensku vefverðlaunin
Fyrirtækjavefur ársins
Tilnefning
2020
Íslensku vefverðlaunin
Vefkerfi ársins
Tilnefning
2020
Logo Lounge
6x Valin vörumerki
Gull
2019
Awwwards.
Honorable mention
Viðurkenning
2019
Awwwards.
Honorable mention
Viðurkenning
2019
Awwwards.
Honorable mention
Viðurkenning
2019
Mindsparkle Mag
Site of the day
Viðurkenning
2019
FÍT Verðlaunin
Gagnvirk miðlun
Tilnefning
2019
FÍT Verðlaunin
Opinn stafrænn flokkur
Tilnefning
2019
Íslensku vefverðlaunin
Fyrirtækjavefur ársins
Tilnefning
2018
FÍT Verðlaunin
Firmamerki
Silfur
2017
FÍT Verðlaunin
Firmamerki
Gull
2016
HOW Design
Logo Design Awards
Reader's choice
2016
HOW Design
Logo Design Awards
Gull
2016

Gerum eitthvað frábært saman!

Hafa samband
Go to link